Nokia Bluetooth Headset BH 221 - Tónlist spiluð

background image

Tónlist spiluð

Hlustaðu á uppáhaldstónlistina þína hvar og hvenær sem er.
Þú verður að para og tengja höfuðtólið við síma sem styður A2DP Bluetooth-snið og

sem er útbúinn tónlistarspilara eða við samhæfan tónlistarspilara sem styður þetta snið.

Viðvörun:

Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Hlusta skal á tónlist með

hæfilegum hljóðstyrk.

Lag spilað

Veldu lag í tónlistarspilaranum og ýttu síðan á .
Hlé gert á spilun og henni haldið áfram

Ýttu á .

Ef þú hringir eða svarar símtali meðan þú hlustar á tónlist er hlé gert á spilun hennar.
Spilun næsta eða fyrra lags

Ýttu á einu sinni eða á tvisvar á .
Spila lag frá byrjun

Ýttu á .
Spólaðu fljótt í gegnum lag

Haltu inni eða .

8