Vísar á skjá
Höfuðtólið er með skjá sem veitir þér allar þær upplýsingar sem þú þarft. Það sýnir þér
heiti tengda tækisins, nafn eða númer þess sem hringir, titil lagsins sem þú hlustar á
(ef til staðar) og tíðni og heiti (ef til staðar) útvarpsstöðvarinnar, allt eftir því hvað þú
ert að gera og gerð símans.
Almennir vísar
Þú hefur tengst við tæki sem styður A2DP, svo sem tónlistarspilara.
Þú hefur tengst við tæki sem styður HFP, svo sem síma
Höfuðtólið var parað eða tengst.
Höfuðtólið er að leita að Bluetooth-tækjum.
Rafhlöðuvísar
Rafhlaðan er fullhlaðin.
Miðlungshleðsla eftir á rafhlöðu.
Rafhlaða er að tæmast.
Rafhlaðan er tóm.
Spilara- og FM-útvarpsvísar
Þú ert að leita að útvarpsstöðum niður eftir þeirri tíðni sem í boði er.
Þú ert að leita að útvarpsstöðum upp eftir þeirri tíðni sem í boði er.
Spilun er í gangi.
Spilun er í bið.
Spilarinn er að spóla til baka.
Spilarinn er að hraðspóla áfram.
Símtalavísar
Símtal í gangi.
Símtal í bið.
Einhver er að hringja í þig.
Þú ert að hringja í einhvern.
5
Stillingar og hjálparvísar
Endurheimta frumstillingar.
Næsta stilling.
Fyrri stilling.
Hluturinn er valinn.
Hluturinn er ekki valinn.