Notkun á eyra
Stingdu heyrnartólunum í samband við höfuðtólatengið.
Höfuðtólinu fylgja gúmmíeyrnapúðar af ýmsum stærðum. Veldu þá sem henta þér best.
Eyrnapúðinn sem merktur er L fer á vinstra eyra en sá sem merktur er R fer á það hægra.
Stingdu eyrnapúðunum varlega í eyrun og mjakaðu þeim svo þeir skorðist vel.
Þú getur klemmt höfuðtólið við fatnað. Snúðu klemmunni til að sjá betur á hana.