
Kveikt á höfuðtólinu
Haltu inni í 2 sekúndur. Höfuðtólið tengist sjálfkrafa tækinu sem það var síðast tengt
við. Ef höfuðtólið hefur aldrei verið parað við tæki eða pörunum hefur verið eytt er kveikt
á pörunarstillingunni.
4

Slökkt á höfuðtólinu
Haltu inni í 2 sekúndur.
Ef höfuðtólið er ekki notað eða tengt við tæki innan u.þ.b. 30 mínútna slekkur það
sjálfkrafa á sér.