
Höfuðtólið parað handvirkt í fyrsta sinn
1 Gæta skal þess að slökkt sé á höfuðtólinu.
2 Kveiktu á samhæfa tækinu og síðan á Bluetooth í því.
3 Kveiktu á höfuðtólinu.
4 Láttu tækið þitt leita að Bluetooth-tækjum. Nánari upplýsingar er að finna í
notendahandbók tækisins.
5 Veldu höfuðtólið af listanum í tækinu yfir þau tæki sem fundust.
6 Sláðu inn lykilorðið 0000, ef beðið er um það.
Ef tækið þitt finnur ekki höfuðtólið skaltu ganga úr skugga um að kveikt sé á
pörunarstillingu.
Kveikt á pörunarstillingu
1 Ýttu samtímis á og .
2 Ýttu á og veldu síðan
Switch headset discoverable for pairing new devices
.
6

Í sumum tækjum gæti þurft að tengjast sérstaklega að pörun lokinni.