Nokia Bluetooth Headset BH 221 - Hringt og svarað

background image

Hringt og svarað

Hafðu hljóðnemann nálægt munninum þegar þú talar í símann.
Símtöl

Hringdu eins og venjulega þegar höfuðtólið er tengt við samhæfa símann þinn.
Símtali svarað og slitið

Ýttu á .

7

background image

Símtali hafnað

Ýttu tvisvar sinnum á .

Hægt er að hringja aftur í númerið sem síðast var hringt í ef síminn styður þá eiginleika

með höfuðtólinu.
Hringt aftur í númerið sem síðast var hringt í

Ýttu tvisvar sinnum á þegar ekkert símtal er í gangi.
Símtöl flutt á milli höfuðtólsins og símans

Haltu inni í tvær sekúndur.